Jon Hilmar Karason


Gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason ætlar að taka hús á Austfirðingum frá 22. október til 2.nóvember með splúnku nýtt prógramm þar sem kassagítarinn verður í aðalhlutverki. Jón Hilmar ætlar að koma við á 10 stöðum á Austurlandi og með honum verða góðir gestir frá hverjum stað sem Jóni blóðlangar að kynnast betur með tali og tónum.

Tónleikarnir verða notalegir en skemmtilegir og alveg sérstaklega fyrir áhugafólk um gítarleik en Jón Hilmar mun leika nýja tónlist í bland við þekktar perlur oft á tíðum í háskalegum útsettningum á gítarinn.  Auk þess munu gestirnir að sjálfsögðu leika á alls oddi enda mjög fjölbreyttur hópur.

Tíu Tónleikar - Jón Hilmar

Ásamt gestum frá Austurlandi

Eskifjörður                Kirkjan/Tónl.miðst    28.okt 20:30

Sérstakur gestur Birgir Baldursson

Fáskrúðsfjörður    Kirkjan                          22.okt 20:30

Sérstakur gestur Berglind Ósk Agnarsdóttir

Egilsstaðir                 Sláturhúsið               23.okt 20:30

Sérstakur gestur Sóley Þrastardóttir

Vopnafjörður            Mikligarður                2.nóv 16:30

Sérstakur gestur Birgir Baldursson

Stöðvarfjörður         Kirkjan                        26.okt 16:30

Sérstakur gestur Garðar Harðar

Breiðdalsvík           Beljandi Brugghús      30.okt 20:30

Sérstakur gestur Guðmundur Arnþór Hreinsson

Seyðisfjörður            Skaftfell                     29.okt 20:30

Sérstakur gestur Guðrún Veturliðadóttir

Reyðarfjörður        Stríðsárasafnið           24.okt 20:30

Sérstakur gestur Jón Knútur Ásmundsson

Neskaupstaður       Tónspil                         25.okt 20:30

Ina Berglind ásamt Jóni Hilmari

22.október til 2.nóvember

22.okt   Fáskrúðsfjöður  kl 20:30

30.okt    Breiðdalsvík      kl 20:30

24.okt    Reyðarfjörður    kl:20:30

25.okt    Neskaupstaður kl 20:30

26.okt    Stöðvarfjörður   kl 16:30

28.okt    Eskifjörður          kl 20:30

29.okt    Seyðisfjörður      kl 20:30

23.okt    Egilsstaðir           kl 20:30

2.nóv    Vopnafjöður         kl 16:30

Beljandi      Guðmundur Arnþór

Stríðsárasafnið          Jón Knútur

Tónspil                       Ína Berglind

Kirkjan                   Garðar Harðar

Kirkjan/Tónl.miðst.Birgir Baldurs

Skaftfell             Guðrún Veturliða

Sláturhúsið    Sóley Þrastardóttir

Kaupvangur     Birgir Baldursson    

Kirkjan.                    Berglind Ósk

Miðaverð 3500 í forsölu og miðinn gildir á alla tónleikana!

Miðasala er hafin

22.október - 2.nóvember

Miðasala er hafin

Miðinn gildir á alla tónleikana!

Kaupa 1 miða

Kaupa 2 miða

Kaupa 3 miða

Kaupa 4 miða