Jon Hilmar Karason
Ef þig vantar greiða, gjöf eða aðeins meiri mónitor þá þarftu bara að biðja. Ekki fara einhverja krókaleið að því að það þurfi að hækka í mæknum þínum. Það þarfa enga ástæðu eða útskýrningu. "Hey hljóðmaður, viltu hækka í söngmæknum mínum." Kannski þarftu að útskýra eitthvað síðar en það er þá partur af einhverju
Read MoreÉg hef bloggað um það áður hvað það var mikið stökk og hvað ég var skíthræddur að hætta að kenna við skólann sem ég hafði gert svo lengi og fara að vinna sjálfstætt. Ég var alveg heilt ár að taka stökkið. Það að fara út í óvissu er hræðilega skerí og það að fara í gítartíma er nákvæmlega
Read MoreÞað er fátt sem toppar það að fá áhugasaman nemanda í fyrsta gítartímann. Allt sem gerist í tímanum er umvafið töfrum og möguleikum. Allt verður spennandi og áhugavert og það er sama hvort nemandinn er 70 ára eða 7 ára og sama hvort viðkomandi hefur aldrei áður spilað á gítar eða hefur spilað áður þá sjá þeir inn í heim sem áður var lokaður. ...
Read MoreKannski þarf þér bara alls ekki að líka við það sem þú semur. Það er fullt af tónlist sem þér líkar ekki við en er kannski ekkert slæm. Það er meira að segja fullt af tónlist sem þér líkaði við einusinni en þú fílar ekki lengur. Þarf það að stoppa þig við að semja þó þér líki ekki við tónlistina þína? Kannski áttu eftir að sættast fullkomlega...
Read MoreÉg á fullt af hugmyndum í símanum mínum. Sennilega nokkur hundruð og slatta næstum kláruð fyrir utan textann. Ég ætti að æfa mig í því líka. Stundum þegar ég hlusta yfir lögin þá finnst mér þau í fína lagi. Ekkert verri en öll hin lögin sem maður heyrir. Ég renni þeim yfir og það er allt í lagi með lögin. Mér finnst þau sjaldan eitthvað...
Read MoreHvað í ósköpunum áttu að skrifa þegar þú ert beðin um stuttan texta um sjálfan þig? Þetta getur verið óþægilegt því þetta hljómar alltaf eins og lofræða sem ætti að koma frá einhverjum öðrum en manni sjálfum. Það gæti hinsvegar tekið mjög langan tíma að bíða eftir góðri lofræðu frá einhverjum öðrum. Flestir eru löngu búnir að gleyma því sem þú...
Read MoreÞað er best að setja sér áramótamarkmið eftir annan föstudag janúarmánaðar. Þá er nefnilega tíminn sem flestir hafa gefist upp á áramótaheitinu sínu svo ef við byrjum eftir það þá hlýtur það að halda. Áramótin eru nefnilega svolítið sérstakur tími þar sem við reynum að horfa framávið í smá stund. Það er galdur falin í að horfa framávið og hafa...
Read MoreÞað er svolítið langt síðan ég skrifaði hér inn síðast. Það er líka svolítið síðan að ég sendi út email á póstlistann minn. Það er svolítið síðan að ég tók inn nýjan nemanda í netkennsluna. Það er svolítið síðan að ég gerði eitthvað sem storkaði mér verulega. Ég hef verið duglegur við að gera hluti sem storka mér síðustu 10-15 ár. Ég gerði það...
Read MoreStundum ert maður bara alveg viss að það virki. Og þó þú sért ekki alveg viss að það virki er engin spurning um að kíla á það samt. Stundum er eitthvað í maganum sem öskrar á að framkvæma hugmyndina. Ef hugmyndin leysir vandamál þá ættir þú ekkert að bíða með að framkvæma hana því ef hugmyndir leysa vandamál eru þær góðar. Svo er bara...
Read MoreÉg er ótrúlega heppinn að fá að spila á tónleikum í allt sumar. Ég er að spila fyrir farþega skemmtiferðaskipa bæði um borð og í landi. Ég er alltaf að hugsa um hvernig við getum gert showið okkar betur og gefið gestum okkar meiri og betri upplifun. Tónlistin skiptir auðvitað miklu máli en hún skiptir samt kannski ekki mestu máli. Það sem...
Read More