Jon Hilmar Karason

Jón Hilmar Kárason, March 30 2025

Ef þú þarft að biðja.

Ef þig vantar greiða, gjöf eða aðeins meiri mónitor þá þarftu bara að biðja.  Ekki fara einhverja krókaleið að því að það þurfi að hækka í mæknum þínum.  Það þarfa enga ástæðu eða útskýrningu.  "Hey hljóðmaður, viltu hækka í söngmæknum mínum."  Kannski þarftu að útskýra eitthvað síðar en það er þá partur af einhverju öðru.  

Ef þú þarft að biðja, komdu þér beint að efninu.

Written by

Jón Hilmar Kárason

Previous Ókannað landssvæði