Jon Hilmar Karason
Ef þig vantar greiða, gjöf eða aðeins meiri mónitor þá þarftu bara að biðja. Ekki fara einhverja krókaleið að því að það þurfi að hækka í mæknum þínum. Það þarfa enga ástæðu eða útskýrningu. "Hey hljóðmaður, viltu hækka í söngmæknum mínum." Kannski þarftu að útskýra eitthvað síðar en það er þá partur af einhverju öðru.
Ef þú þarft að biðja, komdu þér beint að efninu.