• Home
  • Learn to play
  • Ideas & Secrets
  • Podcast/TV
  • Blog
  • Contact

Jon Hilmar Karason

Jón Hilmar Kárason, October 1 2021

Pínulitlu skrefin

Það að læra að spila á hljóðfæri snýst bara um eitt. Það snýst um að taka pínulítil skref á hverjum degi. Æfa sig reglulega í smá stund á hljóðfærið, helst daglega. Þú gætir byrjað á að bæta þig um 1% á viku en það hlaðast vextir á þetta ef þú heldur áfram að taka pínulitlu skrefin og þú nærð kannski að bæta þig um 1% á dag. Þá fara hlutirnir að gerast því þó 1% á dag sé bara pínulítið þá er það heill hellingur eftir 3 ár.


Written by

Jón Hilmar Kárason

Previous Nokkrar hugmyndir til að koma þér af stað.
Next Uppáhalds leikarinn þinn.