Jon Hilmar Karason
"Fokking amatörs" heyrðist einusinni á hátíðarsviðinu á Neistaflugi þegar Todmobile voru að koma sér fyrir. Við sveitastrákarnir höfðum aldrei heyrt á directbox minnst eða backline. Við stilltum bara upp og tókum sánd. Ef það hljómaði vel í okkar eyru þá dugði það. En strax eftir að töffarinn sem sagði þessi orð tók eftir að við stóðum þarna varð h...
Read MoreMemento mori Það er ekkert sorglegra í öllum heiminum en eftirsjá. Það kemur að því að við horfum til baka og eins undarlega og það hljómar þá sjáum við ekki eftir því sem við gerðum, bara því sem við gerðum ekki. Þó þú stofnir fyrirtæki sem þú vinnur í myrkrana á milli til margra ára bara til þess að sjá það fara á hausinn muntu ekki sjá eftir því...
Read More