• Home
  • Learn to play
  • Ideas & Secrets
  • Podcast/TV
  • Blog
  • Contact

Jon Hilmar Karason

Jón Hilmar Kárason, August 19 2023

Treystu göttinu

Stundum ert maður bara alveg viss að það virki.  Og þó þú sért ekki alveg viss að það virki er engin spurning um að kíla á það samt.  Stundum er eitthvað í maganum sem öskrar á að framkvæma hugmyndina.  Ef hugmyndin leysir vandamál þá ættir þú ekkert að bíða með að framkvæma hana því ef hugmyndir leysa vandamál eru þær góðar.  Svo er bara spurning hvert vandamálið er uppá hve stór hugmyndin gæti orðið.  

Allt sem hefur komið mér áfram undanfarin ár hefur verið nákvæmlega svona.  Finna lausn við einhverju vandamáli sem aðrir geta nýtt sér.

Svo hafðu augun og eyrun opin, fylgdu göttinu og kíldu á það. 

Written by

Jón Hilmar Kárason

Previous Lærðu að tala