• Home
  • Learn to play
  • Ideas & Secrets
  • Podcast/TV
  • Blog
  • Contact

Jon Hilmar Karason

Gítar.is

Vertu Pró þó þú sért Amatör

Jon Karason, June 16 2022

"Fokking amatörs" heyrðist einusinni á hátíðarsviðinu á Neistaflugi þegar Todmobile voru að koma sér fyrir. Við sveitastrákarnir höfðum aldrei heyrt á directbox minnst eða backline. Við stilltum bara upp og tókum sánd. Ef það hljómaði vel í okkar eyru þá dugði það. En strax eftir að töffarinn sem sagði þessi orð tók eftir að við stóðum þarna varð h...

Read More

Hvernær var það sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti síðast?

Jón Hilmar Kárason, February 13 2019

Þá á ég við eitthvað sem þú þurftir að hafa fyrir eða hafðir góða ástæðu til að framkvæma ekki. Góðar ástæður eru skrítið fyrirbæri. Við finnum þær upp til að fresta hlutunum og ég er alltaf að finna mér góðar ástæður til að gera ekki það sem ég ætti að gera. Góðar ástæður og afsakannir eru eins og skoðannir okkar, við hömumst við að finna rök til...

Read More

Ekki horfa til baka og hugsa "Ég hefði átt að....."

Jon Karason, May 14 2018

Memento mori Það er ekkert sorglegra í öllum heiminum en eftirsjá. Það kemur að því að við horfum til baka og eins undarlega og það hljómar þá sjáum við ekki eftir því sem við gerðum, bara því sem við gerðum ekki. Þó þú stofnir fyrirtæki sem þú vinnur í myrkrana á milli til margra ára bara til þess að sjá það fara á hausinn muntu ekki sjá eftir því...

Read More

Reglurnar úr Facebook live gítartímunum

Jon Karason, May 8 2018

Á hverjum mánudegi er gítartími á Facebook.  Í þessum tímum hef ég sett fram nokkrar reglur sem ég reyni að fylgja á hverjum degi. Það er nefnilega ýmislegt sem skiptir meira máli en gítarleikur og þessar reglur koma flestar á undan gítarleiknum. Hér í þessum pósti ætla ég að birta allar reglurnar sem ég hef farið yfir ásamt nokkrum pælingum varðan...

Read More