Jon Hilmar Karason

Þegar það verður erfitt

Jón Hilmar Kárason, February 22 2021

Það er ekkert auðveldara í heiminum en að sitja allan daginn yfir verkefni þegar maður er í flæðinu. Og það er ekkert erfiðara en að koma sér að verki þegar maður er ekki í flæðinu. Hvað ef maður þyrfti ekki að treysta á eitthvað flæði? Hvernig get ég unnið það sem ég á að vera að gera án þess að vera í einhverju sérstöku ástandi? Það er nefnilega...

Read More

Hver vill hlusta á tónlistina mína?

Jón Hilmar Kárason, February 20 2021

Engin er það fyrsta sem manni virðista alltaf detta í hug. Það er sennilega ekki fjarri lagi en málið er að engin í stóra samhenginu er kannski nóg. Engin er nefnilega ekki 0. Mamma og pabbi gætu hlutstað og fundist tónlistin geggjuð. Svo talan er ekki núll. Ef hún er ekki núll hver er hún þá?

Read More

Hvað kostar tíminn þinn?

Jón Hilmar Kárason, February 11 2021

Stundum líður manni eins og ekkert gangi. Það er eins og allar æfingarnar skili bara ekki neinu eða verkefnið sem þú ert að vinna að sé stopp. Hjá mér leiðir það oft til þess að ég fer að drepa tímann. Í stað þess að skrifa á ipadinn eða að klippa video fer ég í tölvuleik. Og svo verður það til þess að verkefnin eru komin í stóran stafla í hausnum...

Read More

Gera skiptir meira máli en að geta.

Jón Hilmar Kárason, February 10 2021

Þegar ég spyr nemandann hvernig gekk þá á ég ekki alls ekki við hvort hún kunni æfinguna eða lagið sem hún átti að æfa. Það skiptir í raun ekki neinu máli. Það sem skiptir máli er hvort hún hafi æft sig heima. Ef hún æfði sig eins vel og hún gat á hverjum degi þá gekk frábærlega, þó árangurinn hafi verið engin.  Auðvitað ætti að vera árangur ef æfi...

Read More

Vertu með kveikt á míkrófóninum

Jón Hilmar Kárason, February 8 2021

Tilfinningar og tónlist. Er eitthvað sem er tengdara en það. Við finnum tilfinningar þegar við hlustum. Þegar við erum á bömmer hlustum við á tónlist sem tengir við þær tilfinningar. Þegar við erum á bömmer og ætlum að rífa okkur upp hlustum við á tónlist sem tengir okkur við betri tilfinningar.  Þegar við spilum tónlist finnum við líka tilfinnning...

Read More

Hæfileiki er ofmetin - færni er læranleg.

Jón Hilmar Kárason, February 2 2021

Fyrsti hlutinn í ævisögu Bruce Sprignsteen gerir einu góð skil. Hann hafði egna nátturulega hæfileika á gítarinn. Hann hætti eftir fyrsta gítartímann því hann kom ekki frá sér nótu. Það gæti auðvitað verið kennaranum að kenna en við látum það liggja á milli hluta. Hann hafði enga sönghæfileika. Allar hljómsveitir sem hann var í vantaði söngvara en...

Read More

Það er engin ástæða til þess að vera bjartsýn.

Jón Hilmar Kárason, April 21 2020

Hvers vegna erum við þá hvött til þess að vera bjartsýn þegar það er ekki nokkur ástæða til bjartsýni. Bjartsýni getur leitt okku í að sjá heiminn ekki eins og hann er heldur hvernig við viljum að hann sé. Það er ekkert sérstakt. En er þá svarið að vera svartsýnn? Nei því þá sjáum við heiminn ekki heldur eins og hann er.  En að vera raunsýn? Er það...

Read More

Látum fáránlegar hugmyndir verða til á fáránlegum tímum.

Jón Hilmar Kárason, March 26 2020

Hvort ætli ástandið í heiminum sé þannig að fólk standi frekur upp úr sófanum og geri eitthvað sem skiptir máli eða sökkvi jafnvel dýpra í sófann? Er þetta kannski einmitt tíminn til þess að gera það sem þú vissir alltaf að þú gætir ekki en langaðir samt að gera? Við höfum meiri tíma núna. Við höfum allt sem við höfðum til að gera það sem skiptir m...

Read More

Sagan sem þú segir 2030

Jón Hilmar Kárason, March 24 2020

Það sem mér finnst hafa verið erfitt þessa fyrstu daga af þessum skrítna Covid tíma sem við upplifum nú er að hafa sig í að gera eitthvað. Við frestum öllum sköpuðum hlut vegna tímaleysis og þegar við höfum tíma frestum við vegna þess að við getum gert þetta á eftir og svo á morgun.

Read More

5 mikilvæg atriði

Jón Hilmar Kárason, March 23 2020

Ég hélt opin gítartíma á netinu um daginn þar sem hver sem skráið sig fékk klukkutíma af kennslu og kennsluefni. Ég fór yfir nokkur mjög mikilvæg atriði fyrir byrjandann og þann sem er lengra komin. Það er reyndar ágætis regla að líta alltaf á sig sem byrjanda. Enska orðið amatör er dregið af Amor sem þýðir ást. Svo að vera amatör þýðir að gera það...

Read More
Previous
Next