Jon Hilmar Karason
Tilfinningar og tónlist. Er eitthvað sem er tengdara en það. Við finnum tilfinningar þegar við hlustum. Þegar við erum á bömmer hlustum við á tónlist sem tengir við þær tilfinningar. Þegar við erum á bömmer og ætlum að rífa okkur upp hlustum við á tónlist sem tengir okkur við betri tilfinningar. Þegar við spilum tónlist finnum við líka tilfinnning...
Read MoreFyrsti hlutinn í ævisögu Bruce Sprignsteen gerir einu góð skil. Hann hafði egna nátturulega hæfileika á gítarinn. Hann hætti eftir fyrsta gítartímann því hann kom ekki frá sér nótu. Það gæti auðvitað verið kennaranum að kenna en við látum það liggja á milli hluta. Hann hafði enga sönghæfileika. Allar hljómsveitir sem hann var í vantaði söngvara en...
Read MoreHvers vegna erum við þá hvött til þess að vera bjartsýn þegar það er ekki nokkur ástæða til bjartsýni. Bjartsýni getur leitt okku í að sjá heiminn ekki eins og hann er heldur hvernig við viljum að hann sé. Það er ekkert sérstakt. En er þá svarið að vera svartsýnn? Nei því þá sjáum við heiminn ekki heldur eins og hann er. En að vera raunsýn? Er það...
Read MoreHvort ætli ástandið í heiminum sé þannig að fólk standi frekur upp úr sófanum og geri eitthvað sem skiptir máli eða sökkvi jafnvel dýpra í sófann? Er þetta kannski einmitt tíminn til þess að gera það sem þú vissir alltaf að þú gætir ekki en langaðir samt að gera? Við höfum meiri tíma núna. Við höfum allt sem við höfðum til að gera það sem skiptir m...
Read MoreÞað sem mér finnst hafa verið erfitt þessa fyrstu daga af þessum skrítna Covid tíma sem við upplifum nú er að hafa sig í að gera eitthvað. Við frestum öllum sköpuðum hlut vegna tímaleysis og þegar við höfum tíma frestum við vegna þess að við getum gert þetta á eftir og svo á morgun.
Read MoreÉg hélt opin gítartíma á netinu um daginn þar sem hver sem skráið sig fékk klukkutíma af kennslu og kennsluefni. Ég fór yfir nokkur mjög mikilvæg atriði fyrir byrjandann og þann sem er lengra komin. Það er reyndar ágætis regla að líta alltaf á sig sem byrjanda. Enska orðið amatör er dregið af Amor sem þýðir ást. Svo að vera amatör þýðir að gera það...
Read MoreÞað er svolítið merkilegt að hugsa um það hvernig fólk sér heiminn í kringum sig. Hver þekkir ekki einhvern sem er beittur órétti hvert sem hann fer. Meira að segja afgreiðuslumaðurinn í búðinni sagði við hann um daginn “haltu kjafti og drullaðu þér út!” Við fáum að velja hvaða sögu við segjum og hvaða viðhorf við höfum.
Read MoreÞú stendur frami fyrir ömurlegri stöðu. Það er allt á hvolfi. Bankareikningurinn í mínus og þú þorir ekki að opna póstkassann því þú veist hvað er þar. Ef ég bíð aðeins, hugsar þú, þá get ég sagt þegar verður hringt að ég hafi ekki fengið neinn póst. Þú sefur ílla og dagarnir eru lítið skárri. Reyndar nema þegar þú spjallar við vini og gleymir þér...
Read MoreDjöfull er ég búin að vera latur undanfarið. Ég hef bara ekki komið mér í að gera rassgat. Ég mæti auðvitað þar sem ég er bókaður í að spila og kenna. En það er alveg glatað að nenna ekki að gera neitt og ég hef verið að velta þessu svolítið fyrir mér. Það flutti lítill hvolpur á heimilið fyrir stuttu og hann gerir heldur ekki rasstgat. Hundar lif...
Read MoreÉg hef verið að velta síðasta bloggi fyrir mér. Þá var ég að hugsa um að öllum sé í raun sama um hvað þú gerir. Það eru allir að hugsa um sjálfa sig. Auðvitað er þetta svolítið stór fullyrðing en það er ágætt að hafa þessa pælingu á bak við eyrað því það á ekki að skipta máli hvað öðrum finnst um það sem þú gerir. Það eru svo margir sárir yfir því...
Read More