Jon Hilmar Karason
Margir tónlistarmenn eru að rísa aftur upp úr sófanum eftir langt hlé. Það er erfitt fyrir marga að standa upp enda er svolítið þægilegt að sitja þar á kvöldin og vera með fjölskyldunni sinni. Sumir sem ég hef talað við minnast jafnvel á að gleðin sé ekki eins mikil við spilamennskuna nú og áður. Það er erfitt að fara aftur af stað. Við ætlum nefni...
Read MoreÞessi plata er instrumental en hljómar samt ekki eins og Mezzoforte. Þessi plata er bræðingur af blús, rokk, funk og jazz en hljómar samt ekki eins og hin hefðbundna íslenska jazzplata. Hún er hrá og lífræn og langt frá því að vera fullkomin í hinum hefðbundna skilningi. Ef við ætlum að segja þér frá hugmyndum okkar og leyndarmálum án orða þá verð...
Read MoreEn samt þráum við ekkera meira en öryggi. Við þráum að vera laus við áhuggjur af öllu ruglinu í kringum okkur og ef við komumst í námunda við þennan örugga stað berjumst við með öllu okkar afli að fá að vera þar og við viljum aldrei fara. Þess vegna get ég ekki tekið upp lagið sem mig langar að taka upp. Ég er komin á örugga staðinn og það að búa e...
Read More.... byrja í dag. Það er reyndar alltaf besta ákvörðunin. Sú ákvörðun er miklu betri en ég ætla að byrja á morgun. Því á morgun verður aftur "á morgun". Undantekningin gæti þó verið að skúra eða gera eitthvað svoleiðis. Það er kannski ágætt að bíða með það til morguns. Ég byrjaði í dag á kjötmataræði og ég ætla að prufa það í 30 daga. Ég er oftast...
Read MoreÉg á nokkuð nýlegan bíl og alltaf þegar sonur minn fer eitthvað á honum og leggur svo í stæðið heima ýtir hann á handbremsutakkann. Það er alveg óþolandi. Þegar ég ætla að fara af stað daginn eftir kemst ég ekkert þangað til að ég fatta að bíllinn er í handbremsu og það gerist aldrei alveg strax. Ég skil aldrei neitt í því að bíllinn hreyfist ekki....
Read MoreÞegar ég var að horfa á myndband af steggjuninni hans Snúru-Valda ákvað ég nú væri komin tími til að láta skallann skína. Ég sá skot ofan á hausinn á mér og hann stóð þarna uppúr greiið og næsta dag þá rakaði ég af mér allt hárið. Það var erfitt fyrst. Ímyndaðu þér hvað það er erfitt að skipta um hárgreiðslu fyrir marga. Það er eiginlega alveg craz...
Read MoreÉg er orðin afi. Það er mjög skrítið að hugsa til þess því afar eru svo gamlir. En þetta setur mig samt á þann stall að nú er ég hættur að vera ungur og vitlaus sem flestir eru langt fram eftir aldri og ég klárlega þar með talin. Ég var vitlaus alveg fram til 21.febrúar 2011. Svo hef ég verið að skána hægt og rólega og verða aðeins minna vitlaus m...
Read MoreÞegar við byrjum að spila á gítar eru væntingar okkar til þess hvernig gítarinn ætti að hljóma og hvernig gítarinn hljómar í raun kannski ólíkar. Kannski er þetta ástæða þess að sumir gefast upp á gítarnum of snemma og gefa sér ekki leyfi til þess að hljóma eins og byrjendur. Það að gefa sér leyfi til að hljóma eins og byrjandi er nauðsynlegt til...
Read MoreÞað er mjög góður eiginleiki ef þú spyrð mig. Ég er að hella uppá kaffi fyrir konuna mína sem gleðst mjög yfir að fá kaffi í rúmið. (þetta er siður sem ég tók upp frá Einari Braga vini mínum). Lead by Example er komið yfir 1000 spilanir og við erum himinlifandi yfir að svo margir hafi hlustað á lagið. Þetta er jú tónlist sem við vorum alls ekki vis...
Read MoreAð ég hefði byrjað fyrr .. Að ég hefði æft mig meira .. Að ég hefði byrjað að syngja fyrr .. Að ég hefði byrjað að semja fyrr .. Að ég hefði klárað plötuna mína fyrr ..
Read More