Jon Hilmar Karason
Það er svo auðvelt að hugsa "hvað er ég að gera hér?" þegar maður sér hvað allir hinir eru svo miklu betri. Hvaða stað hef ég meðal allra þessara ótrúlegu tónlistarmanna sem syngja eins og englar, semja eins og stórskáld, spila eins og hetjur og performa eins og gyðjur? "Mig langar svo að gera podcast en öll topic eru komin með podcast." sá ég einh...
Read More"Fokking amatörs" heyrðist einusinni á hátíðarsviðinu á Neistaflugi þegar Todmobile voru að koma sér fyrir. Við sveitastrákarnir höfðum aldrei heyrt á directbox minnst eða backline. Við stilltum bara upp og tókum sánd. Ef það hljómaði vel í okkar eyru þá dugði það. En strax eftir að töffarinn sem sagði þessi orð tók eftir að við stóðum þarna varð h...
Read MoreÞá geri ég eins og núna, ég byrja að skrifa. Ég veit ekki um hvað ég ætla að skrifa en ég byrja bara. Ef ég byrja og skrifa það sem kemur upp í hugann getur tvennt gerst. Eitthvað áhugavert kemur niður á blað eða ég bulla bara eitthvað. Það skiptir sennilega ekki miklu máli hvort það verður. En eitt er alveg öruggt að ef ég byrja ekki þá gerist e...
Read MoreAuðvitað erum við gítarleikarar upptekin af því að æfa okkur á gítarinn. Það hýtur að skipta mestu máli fyrir gítarleikara að æfa sig að spila. Ég, gítarkennarinn sjálfur ætla samt að færa rök fyrir því að það skipti alls ekki mestu máli fyrir okkur að vera dugleg að æfa á gítarinn. Ég hef verið að hugsa svolítið um þetta bæði út frá mínu starfi se...
Read MoreEinn af kostum þess að kenna nemendum á öllum aldri og getustigum er sá að þau hlusta á allskonar tónlist sem ég fæ að kynnast. Mér finnst nauðsynlegt að fá að heyra hvað vekur áhuga þeirra sem eru að læra hjá mér. Ég hef verið duglegri undanfarið að hlusta á tónlist en oft áður og ég hef aðeins hugsað um tónlistina sem hvatti mig áfram við að æfa...
Read MoreEf þú ert feimin ertu að leika hlutverk. Ef þú ert GDRN ertu að leika hlutverk. Ef þú ert að vinna í búð ertu að leika hlutverk og þegar þú kennir tónlist ertu að leika hlutverk. Hjúkrunarfræðingurinn á sjúkrahúsinu leikur hlutverk. Það skiptir máli að átta sig á því að maður er að leika hlutverk því kannski viltu ekki vera feimin. Þá þarftu að ski...
Read MoreÞað að læra að spila á hljóðfæri snýst bara um eitt. Það snýst um að taka pínulítil skref á hverjum degi. Æfa sig reglulega í smá stund á hljóðfærið, helst daglega. Þú gætir byrjað á að bæta þig um 1% á viku en það hlaðast vextir á þetta ef þú heldur áfram að taka pínulitlu skrefin og þú nærð kannski að bæta þig um 1% á dag. Þá fara hlutirnir að ge...
Read MoreEkki bíða eftir neinu. Byrjaðu að spila strax í dag. Það þarf ekki að vera lengi og það þarf ekki að vera fallegt. Það skiptir meira máli að gera en geta því ef þú vandar þig og spilar eitthvað smá á hverjum degi þá getur þú spilað. Þetta er trikkí. Það er erfitt að setjast niður með hljóðfæri og lita út eins og auli. En það fylgir þessu. Þú verður...
Read MoreStundum finnst okkur list vera asnaleg og þá er hún það fyrir okkur. Stundum gefum við henni séns og þá fer hún að meika sens. Tónlist er lifandi listform og þess vegna þarf maður stundum að sjá listamanninn læf til að listin meiki sens fyrir okkur. Ég hafði séð listamann í sjónvarpi sem mér fannst vera í algjöru rugli. Tónlistin var algjör tjara f...
Read MoreMargir tónlistarmenn eru að rísa aftur upp úr sófanum eftir langt hlé. Það er erfitt fyrir marga að standa upp enda er svolítið þægilegt að sitja þar á kvöldin og vera með fjölskyldunni sinni. Sumir sem ég hef talað við minnast jafnvel á að gleðin sé ekki eins mikil við spilamennskuna nú og áður. Það er erfitt að fara aftur af stað. Við ætlum nefni...
Read More